Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 28. júní 2011 Prenta

Ferðum aflýst á Hornstrandir.

Kafteinn Reimar siglir á Hornstrandir á Sædísi ÍS-67
Kafteinn Reimar siglir á Hornstrandir á Sædísi ÍS-67
Reimar Vilmundarson á Sædísi ÍS-67 sem sér um ferðir á Hornstrandir frá Norðurfirði hefur aflýst ferðum að minnsta kosti í fjóra daga vegna veðurs.

Ekkert sjóveður hefur verið frá því í fyrradag til skemmtisiglinga norður á Strandir með fólk,haugasjór og vindur af Norðri og Norðaustri með stinningskalda rigningu og súld.

Veðurspáin fyrir þetta svæði er ekki góð næstu daga og biður Reimar ferðafólk sem átti pantað með Sædísi norður,að hafa samband í síma 893-6926. www.freydis.is
Eitthvað hefur verið um það að fólk hafi afpantað í ferðir á Hornstrandir.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Báturinn Agnes fer ekki lengra inn og sleppir flotanum.
  • Þá er síðasti flotinn fundinn út af Nestanganum.
  • Í Trékyllisvík 15-03-2005.
  • Ís í Ávíkinni Stóra-Ávík og Árnesfjall í baksýn.
Vefumsjón