Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 20. júní 2010 Prenta

Fermt var í Árneskirkju í dag.

Unnur Sólveg fermdist í dag.
Unnur Sólveg fermdist í dag.
1 af 2
Í dag fermdist Unnur Sólveig Guðnadóttir Eyjabakka 30 í Reykjavík.Enn hún ólst upp mest í Bæ í Trékyllisvík hjá ömmu sinni og afa,og dvelur nú löngum þar ef kostur er.

Prestur var séra Sigríður Óladóttir sóknarprestur á Hólmavík og um undirleik sá Viðar Guðmundsson á Miðhúsum,tónlistarkennari á Hólmavík um söng sá kór Árneskirkju.

Mikil fermingarveisla var í Félagheimilinu í Trékyllisvík að fermingarguðþjónustu lokinni.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Hafís og uppskipunarbátur á leið í land.
  • Nýr ljósastaur komin upp,13-11-08.
  • Oddný Oddviti heldur ræðu.
  • Unnið við sperrur.29-10-08.
Vefumsjón