Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 2. september 2008 Prenta

Finnbogastaðaskóli settur í dag.

Finbogastaðaskóli.
Finbogastaðaskóli.

 

Finnbogastaðaskóli var settur í dag fyrir skólaárið 2008 og 2009.

Elín Agla Briem verður áfram skólastjóri annað árið í röð.

Nýr kennari við skólann er Pálína Hjaltadóttir í Bæ í Trékyllisvík,enn hún kemur í stað Bjarnheiðar Fossdal á Melum sem hætti í vor eftir yfir þrjátíu ára starf við skólann.

Aðeins tveir nemendur verða við skólann í vetur eins og var á síðasta skólaári.

 

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Á Fellsbrún á leið á Kálfatind.
  • Gunnsteinn Gíslason.
  • Stærra brotið úr jakanum í fjörinni.18-12-2010.
  • Einn flotinn er komin vestur fyrir Lambanesið.
Vefumsjón