Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 21. desember 2009
Prenta
Fiskmarkaður risinn á Hólmavík.
Á síðustu vikum hefur mikið verið um að vera við hafnarsvæðið á Hólmavík. Unnið hefur verið af kappi við grjótvarnagarð vestan við hafskipabrygguna og eins hefur verið sett uppfylling neðan við Vélsmiðjuna Vík og þar hefur á skömmum tíma risið hús fyrir nýjan fiskmarkað. Vel hefur gengið við þessar framkvæmdir allar og er unnið að þeim alla daga,segir á
www.strandir.is
www.strandir.is