Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 21. ágúst 2014 Prenta

Fjallskil í Árneshreppi 2014.

Frá Melarétt í fyrra.
Frá Melarétt í fyrra.

Samkvæmt fjallskilareglugerð Strandasýslu fyrirskipar hreppsnefnd Árneshrepps, fjallskil í Árneshreppi árið 2014 á eftirfarandi hátt: Leitarsvæði séu þrjú. Réttardagur á fyrsta leitarsvæði sé í Melarétt laugardaginn 13. September 2014 og af öðru og þriðja leitarsvæði í Kjósarrétt laugardaginn  20. September 2014. Þar sem ekki er skipulögð leit á innsta afrétti hreppssins, þ.e. innan Kleifarár er því hér með komið á framfæri,að sjálfboðaliðar eru vel þegnir til smölunar dagana áður,en réttað er í Kjósarrétt. Um óskilafé gilda venjulegar fjallskilareglur. Nánar hér til vinstri á síðunni undir Fjárleitir 2014.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Hafís á Norðurfirði og Norðurfjarðabæjirnir sjást.
  • Ís í Ávíkinni Stóra-Ávík og Árnesfjall í baksýn.
  • Þórólfur-Mundi-Úlfar og Pétur.
Vefumsjón