Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 3. september 2019 Prenta

Fjárleitir 2019.

Frá Kjósarrétt í fyrra.
Frá Kjósarrétt í fyrra.

Fjallskilaseðillinn er komin hér á vefinn er vinstra megin fyrir neðan fréttir hér á vefnum, undir Fjallskil 2019.

Fyrrileitir norðursvæðið er á föstudaginn 13 september og réttað í Melarétt þann laugardaginn 14 september. Seinnileitir eru á laugardaginn 21 september og réttað í Kjósarrétt.

Dagana þar á undan eru óskipulagðar leitir allt frá Kaldbak og til Veiðileysu. Þar væru sjálfboðaliðar vel þegnir í þá smölun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Á Fellsbrún á leið á Kálfatind.
  • Bílskúrseining sett á sinn stað.28-10-08.
  • Ægir Thorarensen kemur á Agnesi Guðríði ÍS-800.
  • Karlar í saumaklúbb á Bergistanga 16-01-2010.
  • Helga og Hilmar.Helga var veislusjóri fyrir í afmæli ömmu sinnar,og Hilmar sá um músikina.
  • Íshrafl í Hvalvík 13-03-2005.
Vefumsjón