Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 16. desember 2009 Prenta

Fjör í Kaupfélaginu.

Sjónvarpsmenn voru í verslun KSH á Norðurfirði í dag.
Sjónvarpsmenn voru í verslun KSH á Norðurfirði í dag.
Nú eykst sala í Kaupfélagi Steingrímsfjarðar á Norðurfirði nú fyrir jól,og er talsvert að gera að sögn Eddu Hafsteinsdóttur útibústjóra.

Þegar myndatökumaður Litla-Hjalla var þar á ferð í dag að setja á póstinn bréf og pakka voru menn frá RÚV þar á ferð,þeyr Gísli Einarsson fréttamaður og Jóhann Jónsson tæknimaður með viðtöl og myndatöku.

Áður voru þeyr búnir að vera í Finnbogastaðaskóla með viðtöl og myndatökur.

Síðan héldu þeyr til Drangsnes og verður þaðan bein útsending nú seinnipartinn hjá Svæðisútvarpi Vestfjarða.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Oddný Þórðardóttir,oddviti Árneshrepps á skrifstofu sinni.Oddviti Árneshrepps frá 2006 til 2014.
  • Mikil froða eða (sælöður),í Ávíkinni 10 setember 2012 í norðan brimi.
  • Allir í kaffi í Bæ hjá Guðbjörgu systur Munda.
  • Sundlaugin Krossnesi-04-10-2006.
Vefumsjón