Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 13. febrúar 2009
Prenta
Fjórðungsþing Vestfirðinga ákveðið.
Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga hefur ákveðið að 54. Fjórðungsþing Vestfirðinga verði haldið á Ísafirði þann 4. og 5. september n.k.. Þingið er afmælisþing þar sem 60 ár verða liðin í nóvember n.k. frá stofnun sambandsins.