Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 11. október 2013 Prenta

Fjórðungsþingið sett í morgun.

Starfsfólk Hótel Djúpavíkur sér um mat og kaffiveitingar.
Starfsfólk Hótel Djúpavíkur sér um mat og kaffiveitingar.
1 af 4

58. Fjórðungsþing Vestfirðinga var sett í félagsheimilinu í Árnesi í Trékyllisvík í morgun föstudag klukkan níu árdegis,og er þetta í fyrsta sinn sem þingið er haldið í Árneshreppi. Það er alveg óhætt að segja að íbúatala Árneshrepps þrefaldist á meðan á þinginu stendur. Starfsfólk Hótel Djúpavíkur sér um mat og kaffiveitingar í félagsheimilinu á meðan að Fjórðungsþingið stendur. Fjórðungsþinginu líkur á laugardaginn 12.október um þrjú leitið.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Ís í Trékyllisvík 15-03-2005.
  • Borgarísjakinn 27-09-2017.
  • Séð til Krossness frá Litlu-Ávík 15-03-2005.
  • Karlar í saumaklúbb á Bergistanga 16-01-2010.
  • Herðubreið í ísnum á Norðurfirði.
Vefumsjón