Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 12. september 2006 Prenta

Fjórir fjárflutningabílar í Árneshrepp í dag.

Bíll tekur sláturfé í Litlu-Ávík.
Bíll tekur sláturfé í Litlu-Ávík.
Fjórir fjárflutningabílar komu í dag þriðjudaginn 12 september frá Sölufélagi Austur-Húnvetninga á Blöndósi að sækja sláturfé til bænda hér í Árneshreppi.
Bílarnir taka á milli 240 til 270 lömb hver,þrýr bílar voru búnir að sækja fé í síðustu viku.
"Að sögn eins bílstjórans eru þetta um 300 km hvor leið og erum við um 6 tíma aðra leiðina eða um 12 tíma í ferðinni fram og til baka,enda erum við tveir bílstjórar á bíl að sögn eins bílstjórans"
Næst setja bændur fé í slátrun á Blöndós seinnipartin í næstu viku.Þá fer að síga að restinni nema fullorðnu fé og einhverjum eftirstöðvum af lömbum sem þá eiga eftir að heimtast.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Hafís útaf Reykjanesströnd.
  • Þorsteinn og Ási við vinnu á lagnagrind.23-01-2009.
  • Krossnes-20-10-2001.
  • Unnið við kjöljárn,Ástbjörn og Sigursteinn.18-12-2008.
Vefumsjón