Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 29. apríl 2011 Prenta

Flogið á Gjögur.

TF-ORD á Gjögurflugvelli.
TF-ORD á Gjögurflugvelli.
Flugfélaginu Ernum tókst að fljúga til Gjögurs í dag,en flugi var aflýst vegna veðurs fyrir sunnan í gær.

Póstur og vörur komu með vélinni að venju,enda var orðið mjólkurlaust eftir páskahelgina í útibúi Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Norðurfirði og skortur orðin á öðrum nauðsynjum.Enda var mikið af fólki í sveitinni yfir páskahátíðina.

Viku póstur kom með vélinni í dag en enginn póstur kom þegar flogið var síðast á annan í páskum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Bílskúrseining sett á sinn stað.28-10-08.
  • Flugstöðin Gjögurflugvelli.
  • Mundi fygist með yfir smiðnum hækjulausum upp á þaki 11-11-08.
  • Ástbjörn smiður á einni hækju.08-11-08.
  • Húsið kom í gámum.14-10-08.
Vefumsjón