Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 10. júní 2008
Prenta
Flogið á Gjögur í dag.
Flogið var á Gjögur í dag um og uppúr hádegi,ekki var hægt að fljúga í gær vegna dimmviðris,en það birti vel upp með morgninum í dag.