Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 9. júlí 2008
Prenta
Flogið á Gjögur í dag.
Það tókst að fljúga á Gjögur í dag en ekki tókst að fljúga á mánudag sem var áætlunardagur hné í gær vegna þoku,þá hafði ekki verið flogið á Gjögur síðan á fimmtudaginn 3 júlí.
Næsti áætlunardagur er á morgun fimmtudag hvort tekst flug þá fyrir þoku eða ekki kemur í ljós,þokan er búin að vera þrálát síðustu daga.
Næsti áætlunardagur er á morgun fimmtudag hvort tekst flug þá fyrir þoku eða ekki kemur í ljós,þokan er búin að vera þrálát síðustu daga.