Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 9. júlí 2008 Prenta

Flogið á Gjögur í dag.

Vél frá Ernum á Gjögri.
Vél frá Ernum á Gjögri.
Það tókst að fljúga á Gjögur í dag en ekki tókst að fljúga á mánudag sem var áætlunardagur hné í gær vegna þoku,þá hafði ekki verið flogið á Gjögur síðan á fimmtudaginn 3 júlí.
Næsti áætlunardagur er á morgun fimmtudag hvort tekst flug þá fyrir þoku eða ekki kemur í ljós,þokan er búin að vera þrálát síðustu daga.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Seð yfir Trékyllisvík Litla-Ávík næst.
  • Sperrur hífðar 29-10-08.
  • Borgarísjakabrot útaf Lambanesi 16-09-2003.
  • Afmælisbarnið og gestir.
  • Hilmar Hjartarson pípari við vinnu í aðalbaðherbergi.02-05-2009.
Vefumsjón