Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 28. nóvember 2008
Prenta
Flogið á Gjögur í dag.
Flugfélagið Ernir eru búnir að fljúga á Gjögur í dag.
Ekki var hægt að fljúga í gær vegna veðurs.
Norðan stinníngskaldi er í dag smá él og frost 2 til 4 stig.
Spáð er Norðanátt áfram um helgina og dregur úr vindi fram á helgi og áfram talsvert frost.
Ekki var hægt að fljúga í gær vegna veðurs.
Norðan stinníngskaldi er í dag smá él og frost 2 til 4 stig.
Spáð er Norðanátt áfram um helgina og dregur úr vindi fram á helgi og áfram talsvert frost.