Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 17. janúar 2020 Prenta

Flogið í dag á Gjögur.

Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli og búið að losa vörur.
Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli og búið að losa vörur.
1 af 2

Flugfélagið Ernir flugu á Gjögur í dag, í ágætisveðri. Vöru- Póst og farþegaflug. Vörur komu í verslunina og viku póstur. Ekki var hægt að fljúga á Gjögur vegna óveðurs þann 14. Síðast var flogið á Gjögur þann 10 janúar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Rafmagnstafla komin upp.12-12-2008.
  • Víganes:Í október 2010.
  • Mikið til búið að klæða þak.12-11-08.
  • Kort Árneshreppur.
  • 21-09-2022.Borgarísjaki CA. 10 KM. NNA af Reykjaneshyrnu, eða CA. 15 KM. Austur af Sæluskeri. Virðist strandaður.
  • Snjókoma og dimmviðri.Litla-Ávík.
Vefumsjón