Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 18. janúar 2005 Prenta

Flogið um hádegið til Gjögurs.Snjómokstur.

Flugið til Gjögurs var sameinað flugi til Bíldudals.Flugvél Landsflugs fór fyrst á Bíldudal og var rúmlega tólf á hádegi á Gjögri.Ekki var hægt að fljúga á þessa staði í gær vegna veðurs.
Eins og vanalega er veginum haldið opnum Norðurfjörður-Gjögur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Allir í kaffi í Bæ hjá Guðbjörgu systur Munda.
  • Á Fellsbrún á leið á Kálfatind.
  • Jón Guðbjörn les af hitamælum.
  • Sement sett í.06-09-08.
Vefumsjón