Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 18. janúar 2005
Prenta
Flogið um hádegið til Gjögurs.Snjómokstur.
Flugið til Gjögurs var sameinað flugi til Bíldudals.Flugvél Landsflugs fór fyrst á Bíldudal og var rúmlega tólf á hádegi á Gjögri.Ekki var hægt að fljúga á þessa staði í gær vegna veðurs.
Eins og vanalega er veginum haldið opnum Norðurfjörður-Gjögur.
Eins og vanalega er veginum haldið opnum Norðurfjörður-Gjögur.