Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 27. október 2008
Prenta
Flogið var á Gjögur í dag.
Flugfélagið Ernir flugu á Gjögur í dag,en ekkert hefur verið flogið síðan á þriðjudag vegna veðurs,en þá var mánudagsflugið flogið en ófært var á mánudaginn 20 október vegna veðurs.
Þannig að nú fengu Árneshreppsbúar viku póst.