Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 31. desember 2007 Prenta

Flogið var á Gjögur í dag.

TF-ORD á Gjögurflugvelli.
TF-ORD á Gjögurflugvelli.
Flugfélagið Ernir komu sína síðustu ferð í dag fyrir áramót,með póst og farþegi fór.
Það átti að fljúga í gær enn hvergi var flogið vegna óveðurs á landinu í gær.
Það má segja að í dag hafi þetta rétt sloppið nú um hádegið,því mjög dimm él eru.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki vestan við Sælusker, 19-06-2018.
  • Séð yfir Trékyllisvík og til Norðurfjarðar af Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann.
  • Flugstöðin Gjögurflugvelli.
Vefumsjón