Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 17. janúar 2004 Prenta

Flug á Gjögur í dag.

Áætlunarvél Íslandsflugs tókst að komast á Gjögur í dag,enn ekki hefur verið hægt að fljúga þessa viku vegna veðurs og kannski má segja rafmagnsleisis líka,enn síðast var flogið á laugardaginn 10.Vikupóstur kom núna þannig að fólk hefur nóg að lesa eftir að ljósin komu í gærkvöld.Ég var í þessari venjulegu póstferð.
Mokað var frá Gjögri og fram í Trékyllisvík.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Kristmundur og Kristján horfa glaðbeittir í myndavélina.12-12-2008.
  • Norðvesturhlið komin.28-10-08.
  • Reykjaneshyrna-Örkin,séð af sjó 18-04-2008.
  • Svalahurð,18-11-08.
  • Áfram er steypt.06-09-08.
Vefumsjón