Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 23. febrúar 2004 Prenta

Flug á áætlun og góð færð.

Áætlunarflug Íslandsflugs var á áætlun í dag og var ég snemma búin í póstferð í dag.
Ágætis færð er á vegum núna hér innansveitar lítið um svell nema stöku stað,stormur var hér langt fram á nótt og hláka enn frysti svo strax í morgun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Lagðar lagnir í grunn.24-09-08.
  • Stærra brotið úr jakanum í fjörinni.18-12-2010.
  • Saumaklúbbur í Bæ 27-01-2006.
  • Sundlaugin Krossnesi og hafís 15-03-2005.
  • Afmælisbarnið Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason eiginmaður hennar.
  • Borgarísjakabrot útaf Lambanesi 16-09-2003.
Vefumsjón