Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 6. desember 2004 Prenta

Flug tókst á Gjögur í dag.

Flugvél Landsflugs lenti á Gjögurflugvelli dáldið fyrir tvö í dag í leiðindaveðri,vélin kom hingað frá Bíldudal enn flug er oft sameinað á meðan Landsflug er með eina vél og hefur áætlun ekkert staðist undanfarna flugdaga enn þeir eru á mánudögum og fimmtudögum.Var í minni venjulegu póstferð komin fljúgandi ísing á vegina enda frostrigning.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Helga veislustjóri mundar myndavélina.
  • Hafís Reykjaneshyrna 15-03-2005.
  • Mynd frá Skúla Alexandersyni: sem hann sendi vefnum af hafísþökum á Reykjarfirði 1965.
  • Gislína-Júlíana-Vilhjlálmur og Eysteinn.
  • Borgarísjaki ca 4 til 5 km NA af Gjögurflugvelli 13-01-2005.
Vefumsjón