Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 23. desember 2008 Prenta

Flug tókst á Gjögur í dag Þorláksmessu.

Flugvél Ernis á Gjögri.Myndasafn.
Flugvél Ernis á Gjögri.Myndasafn.
Nú er Flugfélagið Ernir búið að fljúga sína síðustu ferð á Gjögur fyrir jól,enn ekki var hægt að fljúga í gær vegna vélarbilunar og vegna veðurs fyrr í dag,flugvélin kom um 15:30.Jólapóstur og pakkar komu og mjólkurvörur komu í útibú Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Norðurfirði.Þannig að Árneshreppsbúar fengu jólapóstinn sinn á síðusu stundu fyrir jól.Farþegi sem var skráður norður með fluginu í gær fór með bíl norður,tveir eða þrír bílar eru á leiðinni í dag í rokinu,enn Vegagerðin opnaði norður í morgun.
Næsta flug á Gjögur verður á mánudaginn 29 desember.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Stór borgarísjaki ca 8 km A af Gjögurflugvelli 19-09-2004.
  • Ís í Trékyllisvík 15-03-2005.
  • Frá brunanum.
  • Hafís við Litlu-Ávík 14-03-2005.
  • Dregið upp.
Vefumsjón