Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 24. janúar 2005
Prenta
Flug tókst í dag á Gjögur.
Áætlunarvél Landsflugs kom í dag þrátt fyrir hvassviðrið,en mjög hvasst er við fjöll,lítill flutningur var í dag þó tveir farþegar og póstur.