Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 9. júlí 2013
Prenta
Flugbrautinni verður ekki lokað.
Flugbrautinni á Gjögurflugvelli verður ekki lokað eins og til stóð vegna framkvæmda í júlí. Eins og fram hefur komið var öllum tilboðum í klæðningu brautarinnar hafnað,tilboðinn voru öllu langt yfir kosnaðaráætlun. „ Að sögn Arnórs Magnússonar umdæmisstjóra flugvalla á Vestfjörðum verður efnistaka boðin út nú á næstunni og stefnt að því að vinna efni,mala og harpa efnið seint í sumar eða haust“. Ef það gengur eftir verður flugbrautin malbikuð næsta sumar. Þannig að allt frestast um eitt ár.