Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 6. ágúst 2010 Prenta

Flugfélagið Ernir hóf flug til Vestmannaeyja 4.ágúst.

Flogið er á Jetstream 32 skrúfuþotu.
Flogið er á Jetstream 32 skrúfuþotu.
Frá og með 4. ágúst n.k. tók Flugfélagið Ernir við áætlunarflugi til Vestmannaeyja og eru tvö flug á dag, alla daga vikunnar. Gert er ráð fyrir að farþegastreymi í áætlunarflugum félagsins tvöfaldist, en s.l. 4 ár hefur Flugfélagið Ernir flogið til Hafnar í Hornafirði, Sauðárkróks, Bíldudals og Gjögurs. Starfsfólk flugfélagsins Ernis kappkostar við að veita persónulega þjónustu og hefur sveigjanleiki gagnvart viðskiptavinum verið í forgangi hjá félaginu,segir í fréttatilkynningu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki út af Ávíkinni 07-04-2004
  • Búið að setja flotefni í öll gólf í herbergjum.04-04-2009.
  • Júlíana Lind Guðlaugsdóttir í flotgalla í Norðurfjarðarhöfn.Mynd 20-12-2013.
  • Sumarhúsið Fossabrekkur í Melalandi.13-08-2008.
  • Gengið upp Sýrárdal.
Vefumsjón