Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 10. nóvember 2008 Prenta

Flugi á Gjögur aflýst.

Sveindís Guðfinnsdóttir Flugvallarvörður.
Sveindís Guðfinnsdóttir Flugvallarvörður.
Að sögn Sveindísar Guðfinnsdóttur flugvallarvarðar á Gjögurflugvelli hefur flugi verið aflýst á Gjögur í dag.
Snjókoma er og mikið dimmviðri og hiti um frostmark.
Athugað verður með flug á morgun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Norðaustuhlið komin.28-10-08.
  • úr eldhúsi,matur borinn fram.
  • Vatn sótt.
  • Árnesstapar, séð til NV. Krossnes í baksýn. 20-01-2017.
  • Þegar snjór og sjór koma saman.08-01-2001.
  • Grásteinn(Grænlandssteinn) í landi Stóru-Ávíkur 05-02-2005.
Vefumsjón