Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 17. janúar 2005
Prenta
Flugi aflíst á Gjögur.
Flugi var aflíst strax um eitt leitið til Gjögurs vegna veðurs.Vitlaust veður er búið að vera síðan snemma í morgun SSV 23 til 26 m/s í jafnavindi og upp í 30 m/s í kviðum,stormél hafa verið og mikill skafrenningur.Þá er spáð norðan hvassviðri í kvöld og nótt með snjókomu.Vindur núna er talsvert hægari eða um 15 til 20 m/s.