Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 29. janúar 2004 Prenta

Flugi aflíst á Gjögur.

Íslandsflug varð að aflísa flugi á Gjögur í dag vegna veðurs.Ég fór með póstinn út á flugvöll svarta él alltaf og sást ekki milli stika á veginum og varð oft að stoppa í 5 til 10 mínútur á leiðinni.Mér skilst að ekki verði reynt flug á morgun þótt veður leifði ekki fyrr enn á laugardag vegna þess að Íslandsflug hefur núna bara eina vél í innanlandsflugið eftir að vél bilaði fyrir austan í gær.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki 15 til 18 km NNA af Liltu-Ávík 29-09-2002.
  • Ægir Thorarensen kemur á Agnesi Guðríði ÍS-800.
  • Íshrafl við Selsker,séð frá Litlu-Ávík.22-08-2009.
  • Kristján Albertsson á Melum og Njáll Gunnarsson.
  • Samúel tekur lagið við undirleik Hilmars.
Vefumsjón