Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 23. október 2008
Prenta
Flugi aflýst á Gjögur.
Búið er að aflýsa flugi til Gjögurs í dag vegna veðurs,bullandi slydda er og mikið dimmviðri.
Ílla lítur út með flug þangað næstu daga miðað við veðurspána næstu daga sjá veðurspá hér til vinstri fyrir Strandir og Norðurland vestra.
Ílla lítur út með flug þangað næstu daga miðað við veðurspána næstu daga sjá veðurspá hér til vinstri fyrir Strandir og Norðurland vestra.