Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 30. mars 2009 Prenta

Flugi aflýst á Gjögur.

Mikið dimmviðri er og allt kolófært.
Mikið dimmviðri er og allt kolófært.
Flugi hefur verið aflýst á Gjögur í dag vegna óveðurs.

Mikil snjókoma hefur verið frá því á föstudag þótt versta veðrið hafi verið í gær og í dag.

Mikil ófærð er nú í hreppnum og allt kolófært.

Athugað verður með flug á morgun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Lokað þak inni.12-11-08.
  • Hilmar Hjartarson frá Steinstúni þenur harmonikuna.
  • Rafmagnstafla komin upp.12-12-2008.
  • Samúel tekur lagið við undirleik Hilmars.
  • Flatur ísjaki frekar lár sést frá Litlu-Ávík, er um það bil 5 til 6 Km austur af Sæluskeri Og um 20 Km frá landi. 13-06-2018.
Vefumsjón