Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 31. janúar 2011 Prenta

Flugi aflýst á Gjögur.

Sveindís Guðfinnsdóttir flugvallarvörður á Gjögurflugvelli.
Sveindís Guðfinnsdóttir flugvallarvörður á Gjögurflugvelli.
Enn einu sinni í þessum mánuði þurfti að aflýsa flugi til Gjögurs vegna veðurs,og hefur það þurft æði oft í þessum janúarmánuði.

Að sögn Sveindísar Guðfinnsdóttur flugvallarvarðar og umboðsmanns Ernis á Gjögurflugvelli er snjókomu um að kenna og dimmviðris og einnig  fer veður versnandi og viðvörun í lofti vegna flugs.

Athugað verður á morgun með flug til Gjögurs.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Edda við að sparsla og pússa.20-04-2009.
  • Litla-Ávík.
  • Búið að setja flotefni í öll gólf í herbergjum.04-04-2009.
  • Grásteinn(Grænlandssteinn) í landi Stóru-Ávíkur 05-02-2005.
  • Borgarís útaf Ávíkinni 07-04-2004.
Vefumsjón