Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn  9. janúar 2012 
			Prenta
		
				
	
	
	Flugi aflýst á Gjögur.
		
		Flugfélagið Ernir hafa aflýst flugi til Gjögurs í dag,það er mjög hvasst af suðvestri 18 til 26 m/s og gengur á með mjög dimmum éljum. Ekki lítur út með flug á morgun,samkvæmt veðurspá sem hljóðar upp á suðvestan storm eða jafnvel rok í nótt og hvassviðri fram eftir degi.
		
	
	
	
	
	
 
 
		




