Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 22. desember 2008 Prenta

Flugi aflýst og óvíst með jólapóstinn.

Myndasafn.
Myndasafn.
Nú er Flugfélagið Ernir búið að aflýsa flugi til Gjögurs vegna vélarbilunar í flugvél sem átti að fara á Gjögur.Athugað verður með flug á morgun eða fyrir hádegið á aðfangadag,enn veðurspá er mjög slæm fyrir þessa daga,hvassviðri eða rok af suðvestri.

Nú gæti svo farið að Árneshreppsbúar fengju ekki restina af jólapóstinum til sín fyrir jól,oft kemur mikið af jólapósti í síðustu ferð fyrir jólin.

Einnig átti að koma síðasta sending af mjólkurvörum fyrir jól í útibú Kaupfélags Steigrímsfjarðar á Norðurfirði.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Naustvík 10-09-2007.
  • Næstum búið að klæða þakið.12-11-08.
  • Íshrafl í fjörinni í Ávík.28-12-2001.
Vefumsjón