Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 15. október 2009 Prenta

Flugi aflýst vegna hvassviðris.

Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli.
Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli.

Flugfélagið Ernir hafa nú aflýst flugi til Gjögurs í dag vegna hvassviðris.
Mjög hvasst er og fara vindkviður uppi 30 m/s af suðvestri.
Athugað verður með flug eftir hádegi á morgun,enda spáð þá hægari vindi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2026 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Íshrafl við Selsker 22-08-2009.
  • Guðbrandur vinnur í milliveggjum í svefnálmu.02-02-2009.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og ca 6 km A af Sæluskeri.
  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.
  • Ís í Trékyllisvík 15-03-2005.
Vefumsjón