Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 15. október 2009
Prenta
Flugi aflýst vegna hvassviðris.
Flugfélagið Ernir hafa nú aflýst flugi til Gjögurs í dag vegna hvassviðris.
Mjög hvasst er og fara vindkviður uppi 30 m/s af suðvestri.
Athugað verður með flug eftir hádegi á morgun,enda spáð þá hægari vindi.