Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 10. mars 2011 
			Prenta
		
				
	
	
	Flugi afýst á Gjögur.
		
		Flugi hefur nú verið aflýst á Gjögur í dag vegna veðurs mjög hvöss Norðanátt er og gengur á með mjög dimmum éljum.Og þetta er slæm  vindstefna á flugbrautina á Gjögurflugvelli.
	
	
	
	
Flugfélagið Ernir mun athuga með flug til Gjögurs á morgun.
		




