Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 20. mars 2020 Prenta

Flugi hefur verið aflýst á Gjögur.

Frá flugvellinum á Gjögri í dag.
Frá flugvellinum á Gjögri í dag.

Flugfélagið Ernir eru búnir að aflýsa flugi til Gjögurs. Sunnan hvassviðri er og kviður í stormstyrk. Síðast var flogið á fimmtudaginn 12 mars. Sennilega verður ekkert flogið fyrr en næstkomandi þriðjudaginn 24.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Kristján Guðmundsson á jarðýtu 07-04-2009.
  • Mundi í gatinu.
  • Jólaséría á Möggustaur-veðurhúsið-Reykjaneshyrna.
  • Stærra brotið úr jakanum í fjörinni.18-12-2010.
Vefumsjón