Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 9. október 2006 Prenta

Flugi var aflíst á Gjögur í dag.

Dimmviðri og þokusúld hefur verið í dag hér í Árneshreppi.
Flugi var aflíst vegna dimmviðris og ísíngar í lofti,enn Veðurstofa Íslands gefur út slíka viðvörun vegna innanlandsflugs.
Athugað verður með flug á Gjögur á morgun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Kort Árneshreppur.
  • Borgarísjaki austan við Selsker 16-09-2001.
  • Séð að Melum af Hlíðarhúsunum 10-03-2008.
  • Veggir feldir.
  • Kaupfélagshúsið-Íbúðir- Reykjaneshyrna í baksýn. Mynd 20-02-2017.
  • Ágúst Guðjónsson sér um blöndunina..06-09-08.
Vefumsjón