Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 29. júní 2011 Prenta

Flugslysaæfing á Gjögurflugvöll 7- 8.okt.

Frá fundinum í gær.
Frá fundinum í gær.
1 af 2
Í gær var haldinn fundur í Félagsheimilinu Trékyllisvík til að ákveða flugslysaæfingu fyrir Gjögurflugvöll í haust,en þá verða um fjögur ár síðan að slík æfing var þar á vellinum.

Fyrirfundinum stóð Isavía og Lögreglustjóri Vestjarða.

Fyrir hönd Isavía var mættur Bjarni Sighvatsson sem sér um æfingarnar og fyrir Lögreglustjóra Vestfjarða mætti Jónas Sigurðsson yfirlögregluþjónn.

Einnig voru mætt á fundinn Oddný Þórðardóttir oddviti Árneshrepps og Sveindís Guðfinnsdóttir flugvallarvörður Gjögurflugvallar og nokkrir aðrir.

Farið var yfir nokkur mál sem tengjast æfingunni og var sú ákvörðun tekin að halda æfinguna 7 til 8. október 2011.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Frá Gjögri 04-01-2013.
  • Garðarshús Gjögri-05-07-2004.
  • Íshrafl í fjörinni í Ávík.28-12-2001.
  • Reykjaneshyrna-Örkin,séð af sjó 18-04-2008.
Vefumsjón