Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 21. október 2004
Prenta
Flugvél Flugmálastjórnar TF-FMS á Gjögurflugvelli.
Í dag kom flugvél flugmálastjórnar á Gjögurflugvöll og voru starfsmenn hennar að stilla aðflugshallaljós og yfirfara vindmæla.Flugvél Flugmálastjórnar er af gerðinni Beechcraft Super Ving-Air B-200.Flugstjóri var Snæbjörn Guðbjörnsson ásamt aðstoðarflugmanni.