Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 24. nóvember 2006 Prenta

Flutningabíll frá KSH með fóðurbæti.

Bíll frá KSH.
Bíll frá KSH.
1 af 2
Sigurður Vilhjálmsson yngri kom á flutningabíl frá Kaupfélagi Steingrímsfjarðar nú um hádeygið með fóðurbætir til þeirra bænda hér í Árneshreppi sem versla hjá kaupfélaginu.
Tveir eða þrír bændur höfðu fengið fóðurbæti með Strandafrakt fyrr í haust.
Þetta er óvenju seint sem KSH sendir bíl með fóðurbæti norður.
Ágætis færð er nú norður í Árneshrepp og hefur verið það síðustu viku,þótt snjóþekja sé yfir öllu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Ragnheiður Edda Hafsteinsdóttir útibústjóri útibús. ksn og  póstmeistari skálar við Jón Guðbjörn sextugann.
  • Helga og Hilmar.Helga var veislusjóri fyrir í afmæli ömmu sinnar,og Hilmar sá um músikina.
  • Ágústa og Þórólfur í Sparisjóðnum.
  • Húsið fellt.
  • Séð til Bergistanga og hafís,Reykjaneshyrna í baksýn.
Vefumsjón