Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 16. júní 2005
Prenta
Flutningabíllinn farin að ganga.
Í byrjun júní fór flutningabíll frá Strandafrægt að keyra norður með vörufutninga.Bíllinn fer úr Reykjavík seinnipart þryðjudaga og þá um kvöldið til Hólmavíkur og síðan norður í Norðurfjörð daginn eftir.Þorvaldur Garðar Helgason (Gæi) er yfirleitt bílstjórinn í þessum ferðum.