Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 26. febrúar 2015 Prenta

Forsala miða á árshátíð.

Drangaskörð.
Drangaskörð.

Forsala miða á árshátíð Félags Árneshreppsbúa fer fram laugardaginn 28.febrúar  í sal Leonsklúbbsins Lundar í Auðbrekku 25-27 í Kópavogi og hefst klukkan 14:00 og stendur yfir í tvær stundir. Að sjálfsögðu verður posi á staðnum. Árshátíðin verður haldin á sama stað laugardaginn 7. mars.

Miðaverð á árshátíðina er 8.500 kr. Félagar eru hvattir til að kaupa miða í forsölu og tryggja sér sæti við borð með ættingjum og vinum. Fátt gleður meira en góðra vina fundur. 

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Frá brunanum.
  • Guðbrandur vinnur í milliveggjum í svefnálmu.02-02-2009.
  • Kristján Albertsson á Melum og Njáll Gunnarsson.
  • Húsið fellt.
Vefumsjón