Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 24. október 2012 Prenta

Fræðslukvöldi um barnsmissi frestað til 1. nóvember.

Fræðsluerindi flytur Hildur Jakobína Gísladóttir,stofnandi samtakanna Litlir englar.
Fræðsluerindi flytur Hildur Jakobína Gísladóttir,stofnandi samtakanna Litlir englar.
Fræðslukvöldi um barnsmissi sem hafði verið auglýst í kvöld miðvikudagskvöldið 24.október hefur verið frestað, þar sem það rakst á við áður auglýstan fyrirlestur um netfíkn. Fræðslukvöldið verður því haldið í Hólmavíkurkirkju fimmtudagskvöldið 1. nóvember klukkan átta. Um er að ræða fræðslu og spjallkvöld í notalegu umhverfi, ætlað fagfólki, foreldrum og öðrum aðstandendum. Flutt verður um klukkustundarlangt fræðsluerindi og síðan gefst færi á að spjalla, deila reynslu sinni eða fá svör við fyrirspurnum. Allir eru hjartanlega velkomnir. Fræðsluerindi flytur Hildur Jakobína Gísladóttir,stofnandi samtakanna Litlir englar. Heimasíðan Litlir englar er hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Hilmar Hjartarson tók á móti gestum með harmonikkuleik.
  • Unnið í þaki 24-11-08.
  • Gunnsteinn Gíslason og Reimar Vilmundarson skálar fyrir afmælisbarninu og gestum.
  • Gamla bryggjan og uppskipunarbátur í ísnum.
  • Smábátahöfnin á Norðurfirði.10-09-2010.
  • Þá er síðasti flotinn fundinn út af Nestanganum.
Vefumsjón