Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 14. desember 2008
Prenta
Fréttir af eldri vef komnar inn.
Nú eru allar eldri fréttir af gamla vefnum komnar inn á þennan vef.
Vefsíðan byrjaði 28 nóvember 2003,og er nú búið að uppfæra á nýju útgáfu vefjarins.
Enn nýja útgáfan af Litlahjalla byrjaði 30 maí á þessu ári.
Síðast er eldri gestabókin uppfærð frá 1 desember 2003 fram til maí 2008,þar sem fólk hafði skrifað í hana fram til þess að nýja útgáfan byrjaði.
Vefsíðan www.litlihjalli.it.is er mjög létt í flettingum,tala nú ekki um fyrir þá sem eru með háhraðatengingu.