Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 7. október 2014 Prenta

Friðbjörg Matthíasdóttir nýr formaður Fjórðungssambandsins.

Aðalsteinn Óskarsson framkvæmdastjóri og Friðbjörg Matthíasdóttir formaður FV.
Aðalsteinn Óskarsson framkvæmdastjóri og Friðbjörg Matthíasdóttir formaður FV.
Ný stjórn Fjórðungsambands Vestfirðinga var kjörin á fjórðungsþingi á Þingeyri á laugardaginn var. Formaður stjórnar er Friðbjörg Matthíasdóttir í Vesturbyggð, en aðrir stjórnarmenn eru Daníel Jakobsson Ísafjarðarbæ, Ingibjörg Emilsdóttir Strandabyggð, Sigurður Jón Hreinsson Ísafjarðarbæ og Baldur Smári Einarsson í Bolungarvíkurkaupstað.
Ályktanir 59. Fjórðungsþings Vestfirðinga sem haldið var á Þingeyri 3.til 4.október 2014 má sjá hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Jóhanna Þ Þorsteinsdóttir.Skólastjóri frá 2004 til 2007.
  • Skip á Norðurfirði.
Vefumsjón