Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 21. apríl 2009 Prenta

Fuglanámskeið á Hólmavík 2. maí.

Lóa.-Mikið fuglalíf er á Ströndum.
Lóa.-Mikið fuglalíf er á Ströndum.

Kennari: Böðvar Þórisson   

Verð kr 9900.- kr

Staður: Þróunarsetrið á Hólmavík

Tími: laugardaginn 2. maí kl 10-16 Skráning til 27. apríl, mánudag.

Efni námskeiðsins verður um íslenska varpfugla og farfugla sem fara hér um. Farið í greiningar á nokkrum tegundum, búsvæði, hvar og hvenær ákveðnar tegundir er best að sjá. Einnig verður farið í stofnstærðir ákveðna tegunda, lög, reglur og alþjóðlegar samþykktir. Að lokum farið í vettvangsferð á Hólmavík eða nágrenni Hólmavíkur.

Námskeiðið er einkum ætlað fólki í ferðaþjónustu sem tekur á móti gestum sem áhuga hafa á fuglum og fuglaskoðun en allir eru velkomnir

Skráðu þig hér!

Fræðslumiðstöð Vestfjarða sími 4510080 og 8673164. stina@holmavik.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Axelshús Gjögri-05-07-2004.
  • Húsið fellt.
  • Borgarísjaki ca 20 km frá landi 14-09-2001.
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 10-01-2004.
Vefumsjón