Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 4. júní 2008 Prenta

Fyrsta ferð Strandafraktar.

Bíll Strandafraktar og Þorvaldur Garðar Helgason bílstjóri.
Bíll Strandafraktar og Þorvaldur Garðar Helgason bílstjóri.

Nú í dag var fyrsta ferð Strandafraktar hingað norður í Árneshrepp.

Ferðir flutningabíls Strandafraktar eru frá júni og út október,bíllinn lestar hjá Flytjanda í Reykjavík á þryðjudögum og fer til Hólmavíkur þá um kvöldið og til Norðurfjarðar dagin eftir á miðvikudögum.

Talsverður flutningur var með bílnum nú í fyrstu ferð og til baka fór talsvert af borðvið frá Sigursteini Sveinbjörnssyni í Litlu-Ávík til Galdrasafnsins á Hólmavík,sem Sigursteinn sagaði fyrir safnið í vor.

 

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Klæðning komin á NV hlið.12-011-08.
  • Gamla bryggjan og uppskipunarbátur í ísnum.
  • Norðaustur hlið Mundi tilbúin með þakpappa á vél.12-11-08.
  • Bara moldarhaugur þar sem húsið var.19-06-2008.
Vefumsjón