Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 2. júní 2010
Prenta
Fyrsta ferð Strandafraktar í dag.
Nú í dag hóf Strandafragt áætlunarferðir með flutningabíl frá Reykjavík Hólmavík-Norðurfjörður.
Bíllinn fer úr Reykjavík á þriðjudögum og þann dag til Hólmavíkur og til Norðurfjarðar á miðvikudögum.
Þessar ferðir standa út október.
Áður var bíllinn búin að koma að sækja grásleppuhrogn tvívegis.
Nýtt er að nú kemur póstur með bílnum á miðvikudögum,því nú er aðeins flogið á mánudögum á Gjögur í sumar eins og fram hefur komið hér á vefnum.
Bíllinn fer úr Reykjavík á þriðjudögum og þann dag til Hólmavíkur og til Norðurfjarðar á miðvikudögum.
Þessar ferðir standa út október.
Áður var bíllinn búin að koma að sækja grásleppuhrogn tvívegis.
Nýtt er að nú kemur póstur með bílnum á miðvikudögum,því nú er aðeins flogið á mánudögum á Gjögur í sumar eins og fram hefur komið hér á vefnum.