Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 20. nóvember 2020 Prenta

Fyrsta vöru og póstflug Norlandair á Gjögur.

Fyrsta fraktflugið. Myndin er hreyfð enda orðin hvass þegar vélin kom.
Fyrsta fraktflugið. Myndin er hreyfð enda orðin hvass þegar vélin kom.

Í dag föstudaginn 20 nóvember flaug Norlandair sínu fyrstu póst og vöruflug. Talsvert af vörum kom í verslunina í Árneshreppi. Flogið var á 9 sæta Beechcraft B200 King Air vél,gott farangurspláss er í þeirri vél, eins er fljótlegt að taka sæti úr véllinni ef mikill flutningur er.

Brottför frá Reykjavík er klukkan 14:30. Og vélin er um þrjátíu og fimm til fjörutíu mínútur á leiðinni.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • þá er Hrafn búin að taka fystu skóflustúnguna.Guðmundur og Guðbjörg fylgjast með.22-08-08.
  • Jánið að mestu komið á að SA verðu,03-12-2008.
  • Úr Sætrakleyf eftir mokstur.Kristján á ýtunni varð að byrja uppá klettabeltinu til að byrja að moka þar niðrá veg.07-04-2009.
  • Litla-Ávík og Stóra-Ávík.Séð af Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann.
Vefumsjón