Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 23. janúar 2005 Prenta

Fyrsti saumaklúbbur vetrarins.

Konur við hannyrðir.
Konur við hannyrðir.
Í gærkvöld var haldinn fyrsti saumaklúbbur vetrarins,Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason á Bergistanga í Norðurfirði riðu á vaðið.
Við karlar mættum líka og tókum í spil og spilað var á þrem borðum bridds eða vist konur voru við sínar hannirðir.Sem vanalega var veisluborð um kvöldið hjá þeim hjónum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Það stærsta og besta af viðnum verður tekinn.
  • Hrafn stíngur í jarðvegin.22-08-08.
  • Sundlaugin Krossnesi og hafís 15-03-2005.
  • Fell-06-07-2004.
  • Rotþró var sett niður á laugardaginn 08-11-08.Þá snjólaust.Mynd tekin 11-11-08.
  • Gengið forna götu yfir í Húsárdal.
Vefumsjón